Framsókn í Reykjavík


- Stærsta hagsmunamáliðÞað er ábyrgðahluti að sitja í ríkisstjórn Íslands. Á undanförnum árum höfum við í Framsókn einbeitt okkur að því að horfa fram á veginn, vera á skóflunni og vinna vinnuna í þágu íslenskra hagsmuna. Við höfum haldið okkur fyrir utan reglulegt hnútukast milli annarra stjórnmálaflokka og reynt að einblína frekarHalda áfram að lesa „Stærsta hagsmunamálið“
- Höfnum gamaldags aðgreininguÁrið 1974 var fyrst talað um í lögum að skólinn væri fyrir öll börn. Allar götur síðan hafa íslenskir stjórnmálamenn, að mestu, sammælst um þá framtíðarsýn. Í umræðum undanfarið hafa verið settar fram hugmyndir um að aðgreina eigi skóla eftir uppruna barna. Jafnframt hefur því verið fleygt fram að skynsamlegtHalda áfram að lesa „Höfnum gamaldags aðgreiningu“
- Á skóflunniFramsókn kynnti lista sína um allt land um liðna helgi. Þá skipar öflugt og vinnusamt fólk með mikla reynslu og ólíkan bakgrunn sem vill láta gott af sér leiða fyrir samfélagið. Að sama skapi er ánægjulegt að sjá nýtt fólk bætast í hópinn og efla flokkinn enn frekar, en mikilHalda áfram að lesa „Á skóflunni“
- Yfirlýsing Framsóknar vegna ReykjavíkurflugvallarÞingflokkur og sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar sátu kynningarfund varðandi niðurstöður skýrslu starfshóps um áhrif nýrrar byggðar í Skerjafirði á flug– og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar. Þingflokkur og sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar leggja áherslu á að Reykjavíkurflugvöllur sem skapar öryggi fyrir innanlands- og millilandaflug, mætir þörfum sjúkraflugs og er brúin á milli landsbyggðar og höfuðborgar verði áframHalda áfram að lesa „Yfirlýsing Framsóknar vegna Reykjavíkurflugvallar“
- VelkominÞetta er heimasíða Framsóknar í Reykjavík. Heimasíða Framsóknar á landsvísu er framsokn.is
Borgarstjórnarflokkur Framsóknar

Breytum fyrir börnin
Hagsmunir barnanna okkar eru hagsmunir framtíðarinnar. Við viljum fjölbreyttar lausnir til að leysa dagvistunarvanda barna. Við viljum að börn í grunn- og framhaldsskóla fái ókeypis í strætó og að börn fái frítt í sund.

3000 íbúðir
Húsnæðismál eru velferðarmál. Við viljum húsnæðissáttmála til að ná jafnvægi í húsnæðismálum. Við viljum byggja meira, hraðar og fjölbreyttara. Markmiðið er 3000 íbúðir á ári.

Menning og listir eru lífsgæði
Við viljum efla bókasöfn sem menningarmiðstöðvar í öllum hverfum og efla menningar- og listahátíðir í Reykjavík.

Það á að vera gott að eldast í Reykjavík
Við viljum bæta stuðning við eldra fólk þannig að það geti búið sem lengst heima. Við viljum fjölga valkostum í matarþjónustu fyrir eldra fólk.
Greinar

Á döfinni:
Framsókn í Reykjavík
Viltu taka þátt í starfinu?
Hafa samband
reykjavik@framsokn.is
Komdu við
Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík





