Framsókn í Reykjavík

Framsókn í Reykjavík


  • Stærsta hagsmunamálið
    Það er ábyrgðahluti að sitja í rík­is­stjórn Íslands. Á und­an­förn­um árum höf­um við í Fram­sókn ein­beitt okk­ur að því að horfa fram á veg­inn, vera á skófl­unni og vinna vinn­una í þágu ís­lenskra hags­muna. Við höf­um haldið okk­ur fyr­ir utan reglu­legt hnútukast milli annarra stjórn­mála­flokka og reynt að ein­blína frek­arHalda áfram að lesa „Stærsta hagsmunamálið“
  • Höfnum gamal­dags að­greiningu
    Árið 1974 var fyrst talað um í lögum að skólinn væri fyrir öll börn. Allar götur síðan hafa íslenskir stjórnmálamenn, að mestu, sammælst um þá framtíðarsýn. Í umræðum undanfarið hafa verið settar fram hugmyndir um að aðgreina eigi skóla eftir uppruna barna. Jafnframt hefur því verið fleygt fram að skynsamlegtHalda áfram að lesa „Höfnum gamal­dags að­greiningu“
  • Á skóflunni
    Fram­sókn kynnti lista sína um allt land um liðna helgi. Þá skip­ar öfl­ugt og vinnu­samt fólk með mikla reynslu og ólík­an bak­grunn sem vill láta gott af sér leiða fyr­ir sam­fé­lagið. Að sama skapi er ánægju­legt að sjá nýtt fólk bæt­ast í hóp­inn og efla flokk­inn enn frek­ar, en mik­ilHalda áfram að lesa „Á skóflunni“
  • Yfirlýsing Framsóknar vegna Reykjavíkurflugvallar
    Þingflokkur og sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar sátu kynningarfund varðandi niðurstöður skýrslu starfshóps um áhrif nýrrar byggðar í Skerjafirði á flug– og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar. Þingflokkur og sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar leggja áherslu á að Reykjavíkurflugvöllur sem skapar öryggi fyrir innanlands- og millilandaflug, mætir þörfum sjúkraflugs og er brúin á milli landsbyggðar og höfuðborgar verði áframHalda áfram að lesa „Yfirlýsing Framsóknar vegna Reykjavíkurflugvallar“
  • Velkomin
    Þetta er heimasíða Framsóknar í Reykjavík. Heimasíða Framsóknar á landsvísu er framsokn.is

Borgarstjórnarflokkur Framsóknar

Breytum fyrir börnin

Hagsmunir barnanna okkar eru hagsmunir framtíðarinnar. Við viljum fjölbreyttar lausnir til að leysa dagvistunarvanda barna. Við viljum að börn í grunn- og framhaldsskóla fái ókeypis í strætó og að börn fái frítt í sund.

3000 íbúðir

Húsnæðismál eru velferðarmál. Við viljum húsnæðissáttmála til að ná jafnvægi í húsnæðismálum. Við viljum byggja meira, hraðar og fjölbreyttara. Markmiðið er 3000 íbúðir á ári.

Menning og listir eru lífsgæði

Við viljum efla bókasöfn sem menningarmiðstöðvar í öllum hverfum og efla menningar- og listahátíðir í Reykjavík.

Það á að vera gott að eldast í Reykjavík

Við viljum bæta stuðning við eldra fólk þannig að það geti búið sem lengst heima. Við viljum fjölga valkostum í matarþjónustu fyrir eldra fólk.

Á döfinni:

Framsókn í Reykjavík

Viltu taka þátt í starfinu?

Hafa samband

reykjavik@framsokn.is

Komdu við

Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík