Kjörnir fulltrúar og fulltrúar í ráðum og nefndum Reykjavíkur

Þorvaldur Daníelsson
Fyrsti varaborgarfulltrúi.
Fulltrúi: Velferðarráð, Íbúaráð Breiðholts, Mannréttinda- og ofbeldisvarnarráð, og Samstarfsnefnd skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.

Unnur Þöll Benediktsdóttir
Annar varaborgarfulltrúi.
Fulltrúi: Aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks og Öldungaráð.
Varafulltrúi: Velferðarráð, Fjölmenningarráð, Mannréttinda- og ofbeldisvarnarráð, Samstarfsnefnd skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, Heilbrigðisnefnd og Umhverfis- og skipulagsráð.

Gísli S. Brynjólfsson
Þriðji varaborgarfulltrúi.
Varafulltrúi: Forsætisnefnd.

Ásta Björg Björvinsdóttir
Fjórði varaborgarfulltrúi.
Varafulltrúi: Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð, Skóla- og frístundaráð, Velferðarráð, Stafrænt ráð og Mannréttinda- og ofbeldisvarnarráð.

Kristjana Þórarinsdóttir
Formaður íbúaráðs Kjalarness

Halldór Bachman
Fulltrúi í íbúaráði Vesturbæjar

Björn Ívar Björnsson
Varamaður í íbúaráði Vesturbæjar.

Fanný Gunnarsdóttir
Formaður íbúaráðs Grafarvogs.

Ívar Orri Aronsson
Fulltrúi í íbúaráði Háaleitis- og Bústaðahverfis.

Inga Þyrí Kjartansdóttir
Varafulltrúi í íbúaráði Háaleitis- og bústaðahverfis.

Lárus Helgi Ólafsson
Varafulltrúi í íbúaráði Grafarvogs.