Á skóflunni

Fram­sókn kynnti lista sína um allt land um liðna helgi. Þá skip­ar öfl­ugt og vinnu­samt fólk með mikla reynslu og ólík­an bak­grunn sem vill láta gott af sér leiða fyr­ir sam­fé­lagið. Að sama skapi er ánægju­legt að sjá nýtt fólk bæt­ast í hóp­inn og efla flokk­inn enn frek­ar, en mik­il ásókn var í að kom­astHalda áfram að lesa „Á skóflunni“