Höfnum gamal­dags að­greiningu

Árið 1974 var fyrst talað um í lögum að skólinn væri fyrir öll börn. Allar götur síðan hafa íslenskir stjórnmálamenn, að mestu, sammælst um þá framtíðarsýn. Í umræðum undanfarið hafa verið settar fram hugmyndir um að aðgreina eigi skóla eftir uppruna barna. Jafnframt hefur því verið fleygt fram að skynsamlegt sé að gera slíkt varðandiHalda áfram að lesa „Höfnum gamal­dags að­greiningu“

Á skóflunni

Fram­sókn kynnti lista sína um allt land um liðna helgi. Þá skip­ar öfl­ugt og vinnu­samt fólk með mikla reynslu og ólík­an bak­grunn sem vill láta gott af sér leiða fyr­ir sam­fé­lagið. Að sama skapi er ánægju­legt að sjá nýtt fólk bæt­ast í hóp­inn og efla flokk­inn enn frek­ar, en mik­il ásókn var í að kom­astHalda áfram að lesa „Á skóflunni“