Það er ábyrgðahluti að sitja í ríkisstjórn Íslands. Á undanförnum árum höfum við í Framsókn einbeitt okkur að því að horfa fram á veginn, vera á skóflunni og vinna vinnuna í þágu íslenskra hagsmuna. Við höfum haldið okkur fyrir utan reglulegt hnútukast milli annarra stjórnmálaflokka og reynt að einblína frekar á verkefnin og finna áHalda áfram að lesa „Stærsta hagsmunamálið“
Category Archives: Uncategorized
Yfirlýsing Framsóknar vegna Reykjavíkurflugvallar
Þingflokkur og sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar sátu kynningarfund varðandi niðurstöður skýrslu starfshóps um áhrif nýrrar byggðar í Skerjafirði á flug– og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar. Þingflokkur og sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar leggja áherslu á að Reykjavíkurflugvöllur sem skapar öryggi fyrir innanlands- og millilandaflug, mætir þörfum sjúkraflugs og er brúin á milli landsbyggðar og höfuðborgar verði áfram í Vatnsmýrinni, þar til annarHalda áfram að lesa „Yfirlýsing Framsóknar vegna Reykjavíkurflugvallar“
Velkomin
Þetta er heimasíða Framsóknar í Reykjavík. Heimasíða Framsóknar á landsvísu er framsokn.is