Stærsta hagsmunamálið

Það er ábyrgðahluti að sitja í rík­is­stjórn Íslands. Á und­an­förn­um árum höf­um við í Fram­sókn ein­beitt okk­ur að því að horfa fram á veg­inn, vera á skófl­unni og vinna vinn­una í þágu ís­lenskra hags­muna. Við höf­um haldið okk­ur fyr­ir utan reglu­legt hnútukast milli annarra stjórn­mála­flokka og reynt að ein­blína frek­ar á verk­efn­in og finna áHalda áfram að lesa „Stærsta hagsmunamálið“

Yfirlýsing Framsóknar vegna Reykjavíkurflugvallar

Þingflokkur og sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar sátu kynningarfund varðandi niðurstöður skýrslu starfshóps um áhrif nýrrar byggðar í Skerjafirði á flug– og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar. Þingflokkur og sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar leggja áherslu á að Reykjavíkurflugvöllur sem skapar öryggi fyrir innanlands- og millilandaflug, mætir þörfum sjúkraflugs og er brúin á milli landsbyggðar og höfuðborgar verði áfram í Vatnsmýrinni, þar til annarHalda áfram að lesa „Yfirlýsing Framsóknar vegna Reykjavíkurflugvallar“