Breytum vinnustaðnum Reykjavíkurborg

  • Tryggja verður að Reykjavíkurborg sé eftirsóttur vinnustaður.
  • Framsókn vill að forysta innan borgarinnar verði efld.
  • Framsókn vill að þjónusta við íbúa sé ávallt í fyrsta sæti og stjórnskipulag og ferlar séu í samræmi við nútímalega stjórnunarhætti.
  • Framsókn vill að fólki líði vel í vinnu hjá borginni og sé stolt af starfi sínu og að það endurspeglist í þjónustu við íbúa.