Breytum umhverfinu

  • Framsókn vill að Reykjavík sé leiðandi á landsvísu í málefnum hringrásarhagkerfisins.
  • Framsókn vill hreina borg þar sem stígar eru ruddir og götur hreinsaðar. 
  • Framsókn vill að skipulagsmál styðji við minnkun kolefnisfótspors. 
  • Framsókn vill hvetja til matjurtaræktunar í hverfum borgarinnar.
  • Framsókn vill að 15-mínútna hverfi sé þungamiðja skipulags.
  • Framsókn vill kolefnishlutlausa borg 2040
  • Framsókn vill að hlúð sé að grænum svæðum og bæta aðstöðu fyrir almenning.