Breytum öryggismálum

  • Framsókn vill auka öryggi íbúa með auknu samstarfi við lögreglu innan hverfa.
  • Framsókn vill tryggja að miðbærinn sé öruggur staður að degi sem nóttu og að skemmtanalíf raski ekki lífsgæðum íbúa þar. 
  • Framsókn leggur áherslu á að Reykjavíkurborg tryggi netöryggi í innra starfi og þar sem unnið er með upplýsingar um íbúa.