Breytum mannlífinu 

  • Framsókn vill efla menningarstarf í borginni
  • Framsókn vill efla bókasöfn sem menningarmiðstöðvar í öllum hverfum
  • Framsókn vill stuðla að fjölbreyttum tækifærum fyrir ungt fólk. 
  • Framsókn vill efla menningar- og listahátíðir í Reykjavík
  • Framsókn vill skoða það að byggja yfir Austurstræti og skapa skemmtilega borgarstemningu allt árið þar sem veitingastaðir geta fært þjónustu sína út á götu. 
  • Framsókn vill byggja vetraríþróttamiðstöð Íslands í Bláfjöllum.
  • Framsókn vill að þjóðarleikvangar og þjóðarhöll rísi í Reykjavík.