Breytum í samgöngumálum

  • Framsókn vill að samgöngur í borginni séu skilvirkar og öruggar fyrir alla fararmáta.
  • Framsókn vill tryggja framgang Samgöngusáttmálans.
  • Framsókn vill öfluga uppbyggingu almenningssamgangna og skilvirka Borgarlínu.
  • Framsókn vill öfluga uppbyggingu hjóla- og göngustíga og styður deilihagkerfi í samgöngum.
  • Framsókn vill hraða gerð Sundabrautar. 
  • Framsókn vill endurvekja næturstrætó.