Skip to content
- Framsókn vill að það sé gott að eldast í Reykjavík.
- Framsókn vill bæta akstursþjónustu eldra fólks.
- Framsókn vill auka og bæta úrræði og stuðning við eldra fólk þannig að það geti búið sem lengst heima.
- Framsókn vill fjölga valkostum í matarþjónustu fyrir eldra fólk.
- Framsókn hvetur hjúkrunarheimili á vegum Reykjavíkurborgar til að tileinka sér hugmyndafræði Eden-stefnunnar.
- Framsókn vill stórefla heilsueflingu fyrir eldri borgara.
- Framsókn vill efla stafræna hæfni eldra fólks með áherslu á notkun rafrænna skilríkja.